Stelling mánaðarins - Október

Stelling mánaðarins: Ridin’ High
Erfiðleikastig: 1/5

Við vitum ekki hvort það er áhugi fólks á klámi í Bretlandi eða hvað það er, en samkvæmt könnunum þar er þessi stelling mjög vinsæl, ásamt nokkrum öðrum svipuðum. En þetta er munngælustelling sem bæði gefendur og þiggjendur þekkja og elska.

Þiggjandinn í þessu tilfelli konan bókstaflega „hjólar“ með því að krjúpa yfir munn félaga síns til að fá "munnlega" athygli. Ekki aðeins setur það hann í þægilegri stöðu til að beina athygli sinni að henni á meðan hann nýtur frábær útsýnis yfir hversu mikið hún er að njóta, en jafnframt nær hún að stjórna og skipta yfir þess að taka völdin með eigin hreyfingum eða leyfa honum alfarið að stjórna ferðinni.

Auðvitað er þessi stelling ekki alveg gallalaus en allt eftir líffærafræði hennar er þessi staðsetning er kannski ekki sú besta til að örva snípinn ― sem alltaf er hægt að bæta með litlum og áberandi titrara eins og þessum.

Sumum konum finnst þær vera of berskjaldaðir að vera svona ofaná, en þá er gott tækifæri til að bæta við leikinn hlutum eins og handjárni og blindfold fyrir hann og þá er hún aftur kominn með fulla stjórn, plús að leikurinn verður aðeins meira kinky! Ef einhverntímann í leiknum henni langar að veita félaga sínum örvun líka, þá geur hún annað hvort hallað sér lítillega til baka til að veita maka sínum handvirka örvun, eða snúið við í „öfugri“ stöðu (sem auðveldlega breytist í 69)! Góða skemmtun