Vöruafhending og greiðslur

Við sendum vörur um allt land FRÍTT ef verslað er fyrir meira en 12.000 kr. Landsbyggðin fær sendingarnar  á pósthús, höfuðborgarsvæðið með Dropp.

Fyrir sendingar minni en 12.000 kr. eru þrír möguleikar á afhendingu á vörum fyrir landsbyggðina, fjórir fyrir höfuðborgarsvæðið:

  • Dropp (Aðeins höfuðborgarsvæðið)   
  • Einfaldasta og jafnframt ódýrasta leiðin fyrir höfuðborgarbúa.   Sendingin er send á næstu N1 stöð í þínu hverfi eða sem þú velur.  Þú færð SMS með öllum upplýsingum og getur sótt hvenær sem er á opnunartíma N1.

Verð 600 kr
  • Póstbox (Aðeins höfuðborgarsvæðið)  

  • Viðskiptavinur fær SMS með QR kóða þegar pakkinn er kominn í póstbox.  Póstbox eru opin allan sólarhringinn, alla daga ársins og eru því kjörin fyrir þá sem vilja sveigjanlegan afgreiðslutíma eða sækja í friði.  Þú velur sjálfur í afgreiðsluferlinu hvaða Póstbox hentar þér.

Verð oftast 937 kr

map-postbox.jpg

 

  • Sótt á næsta pósthúsi  

    • Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er kominn á pósthús.

    • Verð oftast 1026 kr.
       

  • Sent heim að dyrum  

    • Viðskiptavinur fær SMS þegar pakkinn er tilbúinn til útkeyrslu.

    • Verð 1.420 kr.

 

Allar sendingar koma í ómerktum umbúðum, sendandi er Netverslun K ehf.

Sendingar taka venjulega aldrei meira en 1-2 virka daga að skila sér til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu og oftast einn auka dag á landsbyggðinni. 

Greiðslur

Allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslugátt Valitor.  Hægt er að greiða með öllum helstu Visa og Mastercard, kredit eða debet kortum. 
Eins bjóðum við uppá að greiða með Netgíró og Pei.