WetGAMES lak

  • Tilboðsverð
  • Verð 3.990 kr
Verð með vsk


Hvort sem þú elskar að veltast uppúr olíu, kampavíni eða rjóma, er þetta mjúka margnota vatnshelda lak nauðsyn í allan blautan leik.  Veltust um klístraður eða blautur án þess að hafa áhyggjur af lakinu, dýnunni eða öðrum rúmfatnaði.   Kemur í sexy svörtum lit og stærð 180 x 220 sm.  Þýsk gæðavara.