Singles day 11.11

Singles day er einn stærsti netverslunardagur á íslandi og oft talin byrjun á jólainnkaupum á netinu, við bjóðum 20% afslátt af ÖLLUM vörum og bjóðum jafnframt uppá fría sendingu á ALLAR pantanir.  Afsláttur byrjar á miðnætti 11.11 og er í gildi í sólarhring. 

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu koma með Dropp, landsbyggðin fær í póstbox þar sem það á við annars á pósthúsið í næsta nágrenni!