HeimaPopUp helgina 8.-9. ágúst.

Það er aftur komið að þessu, frábærri tilboðshelgi sem viðskiptavinir okkar eru farnir að bíða eftir.  Þessa helgina bjóðum við 20% afslátt af ÖLLUM vörum og bjóðum jafnframt í samstarfi við Dropp uppá fría sendingu innan höfuðborgarsvæðisins fyrir ALLAR sendingar, hvort sem þær eru stórar eða litlar.  Dropp bíður uppá eftirfarandi afhendingastaði.

 • N1 Hringbraut

 • N1 Ártúnshöfða

 • N1 Lækjargötu Hafnarfirði

 • N1 Háholti Mosfellsbæ

 • N1 Borgartúni

 • N1 Fossvogi

 • N1 Skógarseli

 • Kringlan þjónustuver

 • World Class Laugum

 • World Class Seltjarnarnesi

 • World Class Tjarnarvöllum

Við niðurgreiðum jafnframt sendinga fyrir landsbyggðina, en pantanir undir 12.000 greiða aðeins 500 kr sendingakostnað og sendingar yfir 12.000 fá sent hvert á land sem er FRÍTT! 

Allar sendingar koma að sjálfsögðu í ómerktum umbúðum.