Upplifðu notalega örvun meðan þú gengur um með þessar krúttlegu litlu kúlur. Inní þeim er "counter-weights" sem lætur þær hreyfast á móti þinni hreyfingu sem eykur á unað og styrkir grindabotnsvöðvana. Á þeim er spotti svo auðvelt er að fjarlægja þær eftir notkun. Kúlurnar eru mjúkar og auðvelt er að koma þeim fyrir. Hreinsið þær eftir hverja notkun með volgu vatni eða góðu hreinsiefni.