Erótískt dagatal

  • Tilboðsverð
  • Verð 2.500 kr
Verð með vsk


24 erótískar leiðir til að telja niður að jólum!  Okkur langar ekkert öllum í súkkulaði og með því að opna nýjan glugga á hverjum degi, með nýjum og nýjum hugmyndum að leik dagsins getur verið frábær leið til að krydda leikinn og njóta aðventunar saman.  Hugmyndirnar geta verið allt frá nuddi, segja frá eða gera fantasíu eða jafnvel taka þátt í litlum "role play". 

Komdu maka þínum á óvart með þessu einfalda og skemmtilega All I want for Christmas is you! dagatali

24 erotic challenges to spoil your partner!

This erotic advent calendar is packed with titillating challenges for you and your partner in preparation for an intimate (sexy) Christmas. You open a different door every day. What will happen to you? Will it be an erotic massage, a fantasy to share or naughty role play? This much is certain: hot and exciting holidays climaxing in a sexy New Year are on the cards!

Surprise your partner this year with this exciting gift that lavishes him or her with your attention and will give you both plenty of pleasure. All you want and desire for Christmas is your partner. All I want for Christmas is you!