Kvöldopnun

Er vinahópurinn eða vinnustaðurinn á leið niðri miðbæ í drykk eða mat? Langar ykkur að krydda aðeins kvöldið?  Við bjóðum hópum (5 eða fleiri) að opna búðina, hvort sem þið eruð bara að byrja kvöldið eða enda það og við bjóðum ykkur að skoða, máta og versla í friði.  Við bjóðum uppá freyðivín á meðan og þægilega stemmingu.   Hafðu  samband á kinky@kinky.is og pantaðu opnun fyrir hópinn þinn!  Ath. Við erum með 2 mátunarklefa og takmarkað pláss og því teljum við að stærri hópar en 10-12 sé of stórt til að ná upp þægilegri stemmingu.