Kóngurinn

Kóngurinn er lager/miniverslun okkar hjá kINKY.is.  
Planið er að keyra með hann í minni bæjarfélög útá landi, til að auka við þjónustu við landsbyggðina, en það verður auglýst nánar þegar við erum búin að útfæra það.
Eins er hægt að panta hann í skemmtikvöld/vinakvöld, þá kemur starfsmaður okkar á staðinn og annað hvort er með kynningu inná heimilinu eða hópurinn kemur út og fær kynningu á vörunum inní bílnum. Kosturinn við að bílinn sé á staðnum er að við getum afgreitt allar þær vörur sem eru til á lager, strax.
Hafðu samband á kinky@kinky.is og við gerum eitthvað skemmtilegt saman!